fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Jack Robinson mætir aftur á Anfield – Var yngstur frá upphafi

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 19:45

Jack Robinson er spenntur að mæta á Anfield á morgun. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Robinson, leikmaður Sheffield United, var á sínum tíma yngsti leikmaður til að spila fyrir Liverpool.

Liverpool tekur á móti Sheffield í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta verður í fyrsta sinn sem Robinson mætir á sinn gamla heimavöll síðan hann spilaði með Liverpool.

Jack Robinson var aðeins 16 ára og 250 daga þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool árið 2010.

Í viðtali við Sky Sports segist Robinson vera viss um að það verði tilfinningaþrungin stund að mæta á Anfield. „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í einhvern tíma. Þetta var eitt af fyrstu markmiðunum sem ég setti mér eftir fyrstu stóru meiðslin. Mig langaði að reyna að komast hingað aftur. Þetta er staður sem þú vilt spila á. Þetta er staður þar sem þú vilt sýna fólki hvers þú ert megnugur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota