fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Stjarna Real Madrid gæti verið á leið í fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Jovic framherji Real Madrid gæti átt yfir höfði sér sex mánuði á bak við lás og slá eftir að hann braut sóttvarnarreglur í heimalandi sínu Serbíu.

Í mars þegar kórónuveiran var að hreiðra um sig í Evrópu var leikmönnum Real Madrid skipað að halda sig heim og vera í sóttkví.

Jovic hlustaði ekki á það og flaug heim til Serbíu þar sem unnusta hans fagnaði afmæli, samkvæmt reglum þar í landi braut Jovic fjölda reglna er varðar sóttvarnir vegna veirunnar.

Mál hans er nú komið fyrir dómstóla og þarf Jovic að svara til saka, hann gæti fengið allt að sex mánaða fangelsisdóm.

Jovic leigði einkaflugvél til að komast heim til Serbíu en hann fór víða um Belgrad á þessum fordæmalausu tímum. Jovic hefur nú þegar borgað tæpar 4 milljónir í sekt sem gæti mildað dóminn yfir honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni