fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur náð frábærum árangri síðustu ár og er í dauðafæri á að komast inn á sitt þriðja stórmót í röð. Sögulegur árangur hefur náðst með mótunum á undan og enn er hægt að bæta.

Gamla bandið eins og liðið er oft kallað hefur slegið taktinn í tæp tíu ár en það fer að líða að því að skipta þurfi út leikmönnum og þá þurfa aðrir að geta tekið við keflinu.

Ísland á um þessar mundir með marga efnilega knattspyrnumenn víða um heim sem gætu náð ansi langt. Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur Dr. Football lagðist í heimavinnu og skoðaði hverjir geta tekið við keflinu.

Hrafnkell stundum kallaður Kötturinn tók saman fimm íslenska drengi sem geta náð alla leið og margir þeirra hafa nú þegar sannað ágæti sitt. Þetta kom fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Dr. Football.


1 – Ísak Bergmann Jóhannesson (Norköpping)

Andri Fannar.

2 – Andri Fannar Baldursson (Bologna)

FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR

3 – Valgeir Valgeirsson (Brentford)

4 – Andri Lucas Guðjohnsen (Real Madrid)

5 – Kristian Nökkvi Hlynsson (Ajax)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt