fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo framherji Manchester United biðlar til stjórnvalda út um allan heim að hjálpa þjóð sinni Nígeríu í baráttu við stjórnvöld þar í landi.

Í borginni hafa síðustu daga farið fram kröftug mótmæli gegn lögregluofbeldi en sagt er að fjöldi fólks hafi látið lífið í þeim átökum.

Ríkisstjórn Nígeríu hafnar því að mannfall hafi orðið en Ighalo segir að verið sé að drepa saklausa borgara. „Ég ræði pólitík sjaldan en ég get ekki setið á mér yfir því sem er að gerast í Nígeríu,“ segir Ighalo í myndbandi sem hann birtir á Twitter.

„Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa borgarana, þau sendu herinn til að drepa mótmælendur sem eru að berjast fyrir réttindum sínum.“

„Ég skammast mín fyrir þessi stjórnvöld, við höfum fengið nóg af ykkur. Ég kalla eftir því að allir leiðtogar heims skoði hvað er að geast í Nígeríu og hjálpi íbúum landsins. Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Í gær

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína