fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 08:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani og Harry Maguire ferðuðust ekki með Manchester United til Parísar í gær fyrir leikinn gegn PSG í kvöld í Meistaradeild Evrópu.

Maguire var tæpur fyrir leik United gegn Newcastle á laugardag en spilaði og skoraði í 1-4 sigri í ensku úrvalsdeildinni.

Cavani mætti á sína fyrstu æfingu í fyrradag eftir tveggja vikna sóttkví en Cavani spilaði síðast fótboltaleik í febrúar. Cavani er 33 ára gamall og þarf eflaust smá tíma til að komast sér í form eftir langa fjarveru frá leiknum.

Þá er Mason Greenwood enn frá en ekki hefur komið fram hvernig meiðsli eru að hrjá hann. Sökum þess að Harry Maguire er ekki leikfær verður það Bruno Fernandes sem verður fyrirliði United.

Það kom Fernandes í opna skjöldu þegar hann frétti af þessu á fréttamannafundi með Ole Gunnar Solskjær í gær í París, þar fékk hann fyrst fréttirnar af því að hann yrði fyrirliði.

Viðbörgð hans segja alla söguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður