fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Willum spilaði allan leikinn í jafntefli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 15:17

Willum Þór í leik með Breiðablik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í liði Bate Borisov þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Isloch í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Isloch komst yfir með marki á 19. mínútu.

Bate Borisov svaraði því með mörkum á 20. og 51. mínútu.

Það var síðan Igor Kuzminok sem jafnaði leikinn fyrir Isloch með marki á 69. mínútu.

Bate er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 50 stig eftir 26 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga