fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sjáðu markið: Enn fær Chelsea á sig klaufaleg mörk

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 17. október 2020 16:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ekki verið í vandræðum með að skora mörk í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Vandræði Chelsea liggja einna helst í varnarlínu og markvörslu. Chelsea gerði 3-3 jafntefli við Southampton í dag.

Annað mark Southampton kom eftir lélega sendingu frá Kurt Zouma, varnarmanni Chelsea og óákveðni Kepa í marki Chelsea. Che Adams, leikmaður Southampton nýtti sér mistökin og jafnaði leikinn. Markið má sjá neðst í fréttinni.

Kepa hefur gert mörg mistök á tímabilinu, mistök sem urðu til þess að Chelsea keypti markmanninn Edouard Mendy í félagsskiptaglugganum.

Mendy var búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu en gat ekki tekið þátt í leik dagsins vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn