fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sjáðu markið: Enn fær Chelsea á sig klaufaleg mörk

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 17. október 2020 16:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ekki verið í vandræðum með að skora mörk í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Vandræði Chelsea liggja einna helst í varnarlínu og markvörslu. Chelsea gerði 3-3 jafntefli við Southampton í dag.

Annað mark Southampton kom eftir lélega sendingu frá Kurt Zouma, varnarmanni Chelsea og óákveðni Kepa í marki Chelsea. Che Adams, leikmaður Southampton nýtti sér mistökin og jafnaði leikinn. Markið má sjá neðst í fréttinni.

Kepa hefur gert mörg mistök á tímabilinu, mistök sem urðu til þess að Chelsea keypti markmanninn Edouard Mendy í félagsskiptaglugganum.

Mendy var búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu en gat ekki tekið þátt í leik dagsins vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni