fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Bruno brjálaður – „Það sem hefur verið skrifað í þessu máli er hrein og klár lygi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 08:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er byrjuð að myndast talsverð pressa á Ole Gunnar Solskjær stjóra Manchester United í starfi. Hann hefur verið í starfi síðan í desember árið 2018. Eftir ágætis spretti á síðustu leiktíð hefur United ekki byrjað vel í ár.

6-1 tap gegn Tottenham á heimavelli í síðustu umferð hefur sett af stað sögur um að Mauricip Pochettino gæti tekið við liðinu.

Ensk blöð hafa mikið skrifað um ósætti Ole Gunnar Solskjær og Bruno Fernandes, það er allt saman bölvuð lygi samkvæmt miðjumanninum frá Portúgal.

„Það sem hefur verið skrifað í þessu máli er hrein og klár lygi,“ sagði Fernandes.

„Fyrst var reynt að búa til sögur um að ég hefði rifist við liðsfélaga mína sem er rangt. Svo var farið í að skrifa um að ég hefði enga trú á Solskjær. Það er líka rangt.“

„Þetta eru bara skrif til þess að reyna að koma hópnum úr jafnvægi, ég fór af velli gegn Tottenham vegna þess að þetta var tapaður leikur og stjórinn vildi hvíla mig. Ég var ósáttur en svona er lífið.“

„Ég bið ykkur að um nota ekki mitt nafn eða nafn liðsfélaga minna, eða þjálfarans til að skaða Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota