fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Missir United sinn besta mann í sóttkví vegna COVID-19 smits Ronaldo?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt frétt A Bola í Portúgal gæti Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United verið á leið í sóttkví við komuna til Bretlands á morgun. Ástæðan er COVID-19 smit Cristiano Ronaldo samlanda hans.

Ronaldo greindist með veiruna í landsliðsverkefni Portúgals í gær og var settur í einangrun en landslið Portúgals hefur verið saman síðustu vikuna.

Samvkæmt ströngustu reglum í Bretlandi þarf einstaklingur sem hefur verið í samfloti með smituðum einstaklingi að fara í tveggja vikna sóttkví.

Manchester United vonast til þess að undanþága um atvinnumenn gildi yfir þetta og að Fernandes verði klár í slaginn gegn Newcastle um helgina.

Ef Fernandes fer í sóttkví missir hann af leikjum við Newcastle, PSG, Chelsea og RB Leipzig en talsverð aukning er í smitum á meðal knattspyrnumanna þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur