fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fullyrt að Eiður Smári haldi áfram með FH og að þetta verði aðstoðarmaður hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH mun halda áfram sem þjálfari liðsins en Logi Ólafsson lætur af störfum. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason í Dr. Football og kveðst hafa nokkuð góðar heimildir.

Hjörvar Hafliðason sagði eining frá því að Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði yrði næsti aðstoðarþjálfari FH samkvæmt hans heimildum.

Davíð Þór lagði skóna á hilluna fyrir ári síðan en hann hefur starfað á bak við tjöldin hjá FH og hjálpað til þar.

Eiður Smári er á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari en hann og Logi Ólafsson tóku við liðinu um mitt sumar þegar Ólafur Kristjánsson hélt til Danmerkur. FH situr í öðru sæti efstu deildar karla.

Óvíst er hvort Eiður Smári muni þá halda áfram sem aðstoðarþjálfari U21 árs liðsins en þar hefur hann verið með Arnari Viðarssyni síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“