fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu fallegt bréf Klopp til ellefu ára drengs – „Má ég byrja á því að segja þér leyndarmál?“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur vakið athygli fyrir bréf sem hann skrifaði til 11 ára stuðningsmanns sem hafði áhyggjur af skólanum sem hann var að byrja.

Lewis Balfe er ellefu ára og var að skipta um skóla í sumar. Hann skrifaði til Klopp að hann væri stressaður vegna þess og hann vildi vita hvað Klopp myndi gera þegar hann færi að finna fyrir stressi.

„Má ég byrja á því að segja þér leyndarmál? Ég verð stressaður,“ sagði Klopp í bréfinu sem hann ritar til drengsins unga.

„Ég hefði áhyggjur ef ég yrði ekki stressaður. Þegar það gerist þá gefur það mér orku í að búa til eitthvað jákvætt. Ég veit að það gæti hljómað furðulegt fyrir þig að stjóri Liverpool verði oft stressaður.“

Klopp segir að Lewis sanni ágæti sitt með bréfinu. „Miðað við bréfið þitt er það augljóst að þú ert drengur með einstaka hæfileika, þú hugsar út í hlutina og þá sem eru þér nær. Þegar þú ert þannig karakter, þá er erfitt að finna fyrir öðru en stressi.“

„Þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af þessu slæma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum