fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Nú skilja flestir ástæðu þess að hann neitaði að fara – Fékk 1,5 milljarð í bónus

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. október 2020 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil miðjumaður Arsenal neitaði að fara frá félaginu í sumar, breytti þar engu um að hann væri ekki í myndinni og væri ekki að fara að spila neitt.

Özil hefur ekki komið við sögu hjá Arsenal síðan í mars og Mikel Arteta mun ekki nota hann í bráð, Özil er samningslaus næsta sumar og ætti þá að yfirgefa Arsenal.

Líklega er stærsta ástæð þess að Özil fór ekki í sumar sú staðreynd að hann fékk 1,5 milljarð í bónus fyrir að vera áfram leikmaður félagsins í september.

Í samningi Özil við Arsenal var ákvæði um greiðslu upp á 8 milljónir punda ef hann væri enn leikmaður Arsenal í byrjun september árið 2020.

Þýski miðjumaðurinn fær svo rúmar 60 milljónir í föst laun í hverri viku, hann þarf lítið að spila fótbolta en bankabókin hefur líklega aldrei litið jafn vel út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“