fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Pressan

Handtekin með 450 milljónir í farangrinum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. október 2020 16:01

Hluti af peningunum. Mynd:Breska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir pakka niður fötum, snyrtivörum og skóm þegar þeir ferðast til útlanda. En óhætt er að segja að farangur breskrar konu hafi verið ansi óvenjulegur.

Konan, hin þrítuga Tara Hanlon, ætlaði frá Heathrow í Englandi til Dubai. Við skoðun á farangri hennar kom í ljós að hún var með 2,5 milljónir punda meðferðis en það svarar til um 450 milljóna íslenskra króna. Hún hafði ekki skýrt frá því að hún væri með þessa peninga meðferðis. Nypost skýrir frá þessu. Peningarnir voru í fimm ferðatöskum.

Hún var handtekin, grunuð um peningaþvætti. Þetta er hæsta fjárhæðin sem hald hefur verið lagt á hjá einum einstaklingi á Heathrow á þessu ári. Önnur kona var einnig handtekin í tengslum við rannsókn málsins en hún hefur nú verið látin laus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína
Pressan
Í gær

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandarískur þjálfari fann bestu matvöruna hérlendis

Bandarískur þjálfari fann bestu matvöruna hérlendis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn