fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021

peningaþvætti

Glæpamenn nota börn og unglinga til að hvítþvo illa fengið fé

Glæpamenn nota börn og unglinga til að hvítþvo illa fengið fé

Pressan
Fyrir 1 viku

Á undanförnum árum hafa sífellt fleiri ungmenni aðstoðað danska glæpamenn við að hvítþvo illa fengið fé. Þetta er vel þekkt fyrirbæri víða um heim en virðist vera að færast í vöxt í Danmörku. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og byggir á tölum frá Danske Bank, stærsta banka landsins. Það sem af er ári hafa komið Lesa meira

Handtekin með 450 milljónir í farangrinum

Handtekin með 450 milljónir í farangrinum

Pressan
12.10.2020

Flestir pakka niður fötum, snyrtivörum og skóm þegar þeir ferðast til útlanda. En óhætt er að segja að farangur breskrar konu hafi verið ansi óvenjulegur. Konan, hin þrítuga Tara Hanlon, ætlaði frá Heathrow í Englandi til Dubai. Við skoðun á farangri hennar kom í ljós að hún var með 2,5 milljónir punda meðferðis en það svarar til um 450 Lesa meira

Fundu 12,5 milljónir evra í reiðufé

Fundu 12,5 milljónir evra í reiðufé

Pressan
08.05.2020

Lögreglan í Eindhoven í Hollandi lagði nýlega hald á 12,5 milljónir evra í reiðufé. Peningarnir fundust í leyniherbergi í íbúð í borginni. Aldrei fyrr hefur hollenska lögreglan fundið svo mikið fé í einu. 35 ára karlmaður var handtekinn í tengslum við málið, hann er grunaður um peningaþvætti. Í íbúðinni fundust einnig vopn og seðlatalningavélar. Lögreglan Lesa meira

Ísland komið á bannlista – Stjórnvöld sögð styðja skipulagða glæpastarfssemi – „Hvenær fá landsmenn nóg?“

Ísland komið á bannlista – Stjórnvöld sögð styðja skipulagða glæpastarfssemi – „Hvenær fá landsmenn nóg?“

Eyjan
27.11.2019

Ísland er á gráum lista FATF, alþjóðlegra samtaka sem berjast gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Er Ísland á listanum þar sem stjórnvöld hér á landi brugðust ekki nægilega hratt og vel við ábendingum samtakanna um hvað þyrfti að gera til að koma í veg fyrir peningaþvætti og spillingu slíku tengdu. Íslensk stjórnvöld stefna að því Lesa meira

Þórður stendur seðlabankastjóra að lygi –„Það er víst bæði ósmekklegt og sérkennilegt að tala um þetta upphátt“

Þórður stendur seðlabankastjóra að lygi –„Það er víst bæði ósmekklegt og sérkennilegt að tala um þetta upphátt“

Eyjan
25.11.2019

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hefur farið mikinn um fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands sem gerði fjárfestum kleift að flytja inn fé hingað til lands að utan, eða alls um 206 milljörðum íslenskra króna. Þórður hefur nefnt að á þessum tíma hafi varnir bankanna gegn peningaþvætti verið stórkostlega ábótavant, en sem kunnugt er var Ísland sett á Lesa meira

Þórður segir ályktanir Más að mestu rangar – „Seðlabankinn sem villtist af leið“

Þórður segir ályktanir Más að mestu rangar – „Seðlabankinn sem villtist af leið“

Eyjan
24.10.2019

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, svarar Má Guðmundssyni, fyrrverandi seðlabankastjóra í leiðara í morgun, en Már hafði í gær séð sig knúinn til að svara ummælum Þórðar um að fjárfestingaleið Seðlabankans hefði verið opinber peningaþvættisleið á árunum 2012-2015. Sjá nánar: Már segist „nauðbeygður“ til að svara Þórði – „Eitt­hvað villst af leið“ Már sagði Þórð Lesa meira

Fjárfestingaleið Seðlabankans var góssentíð fyrir peningaþvætti – „Úti­loka ekki að þetta verði tekið til nán­ari skoðunar“

Fjárfestingaleið Seðlabankans var góssentíð fyrir peningaþvætti – „Úti­loka ekki að þetta verði tekið til nán­ari skoðunar“

Eyjan
21.10.2019

Líkt og Eyjan hefur fjallað um lenti Ísland á gráum lista FATF þar sem ekki var brugðist nógu hratt við tillögum að úrbótum hins alþjóðlega starfshóps um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir við Morgunblaðið að stjórnvöld hafi látið málið sitja á hakanum allt frá árinu 2006, en mikil vinna hafi Lesa meira

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Eyjan
10.10.2019

Íslensk stjórnvöld eiga enn eftir að laga sex atriði af 51 sem fjármálaaðgerðarhópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnum hryðjuverka benti á í skýrslu frá 2018, ef landið vildi standast alþjóðlegar kröfur og viðmið um öryggi og viðbúnað. Sökum þessa eru líkur á að Ísland fari á gráan lista með þjóðum á borð við Lesa meira

Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana

Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana

Eyjan
18.09.2019

Spilakassar voru leyfðir með sérstökum lögum hér á landi árið 1993, en þá voru þeir kallaðir happdrættisvélar í stað fjárhættuspils, þar sem fjárhættuspil er bannað á Íslandi. Spilakassar á Íslandi eru að stórum hluta reknir af íslenska ríkinu í gegnum Háskóla Íslands  en tveir aðilar reka spilakassa hér á landi. Fyrst skal nefna Íslandsspil, en Lesa meira

Norræna bankahneykslið

Norræna bankahneykslið

Pressan
20.04.2019

Víða um heim er horft til Norðurlandanna sem fyrirmyndarríkja hvað varðar lífsgæði, jafnrétti, öryggi, heiðarleika og ýmislegt fleira. Norðurlöndin tróna oft á toppi ýmissa lista og samantekta sem eru gerðar um eitt og annað sem viðkemur daglegu lífi fólks. Þá telja margir að lítil mengun sé á Norðurlöndunum, þar sé heiðarleiki hafður í miklum metum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af