fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Kjartan Henry rifti samningi sínum í gær – Kemur hann heim í KR?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. október 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason rifti samningi sínum við Vejle í Danmörku í gær og getur því samið við nýtt félag þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn hafi lokað í gær.

Þessi 34 ára framherji hefur verið í kuldanum hjá Vejle síðustu vikur eftir að hafa gagnrýt liðsval eftir fyrsta leik.

Kjartan skoraði 17 mörk í B-deildinni í Danmörku í fyrra og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í efstu deild.

„Það voru allir aðilar sammála um að rifta samningi Kjartan svo að hann geti fengið að spila,“
sagði Jacob Kruger yfirmaður knattspyrnumála hjá Vejle.

Kjartani var þakkað fyrir sitt framlag en framherjinn hefur verið orðaður við uppeldisfélag sitt KR. Kjartan yfirgaf KR árið 2014 og hefur síðan þá spilað í Danmörku og í Ungverjalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra