fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

„Við byrjuðum að stunda kynlíf – ég er hræddur um að hún sé týnda móðir mín“

Fókus
Laugardaginn 3. október 2020 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef alltaf laðast að eldri konum en ég er hræddur um að konan sem ég er að hitta núna sé týnda móðir mín“

Þetta segir ungur maður en hann sendi fyrirspurn á kynlífs- og sambandsráðgjáfa The Sun, Dear Deidre, vegna málsins. „Ég var alinn upp af föður mínum og eldri systur hans. Ég er 25 ára gamalll en foreldrar mínir hættu saman þegar ég var smábarn svo ég man ekki eftir móður minni. Hún glímdi við áfengisvandamál svo ég ólst upp hjá pabba.“

Ungi maðurinn segir að konan sem hann er að hitta sé 48 ára gömul og skilin. „Hún er yndisleg manneskja og mjög skemmtileg,“ segir ungi maðurinn. „Hún drekkur ekki, fer í ræktina – við hittumst þar – og lítur æðsilega út.“

Hann segist hafa haldið að þarna væri um fullkomnu konuna að ræða fyrir hann. „Við byrjuðum að stunda kynlíf og það er magnað.“

En þegar ungi maðurinn sagði föður sínum frá konunni leit út fyrir að föður hans liði óþæginlega. „Hann sýndi mér gamlar myndir af mér og mömmu minni. Þetta var hræðilegt, mamma mín var mjög lík konunni sem ég er að hitta. Ég veit ekki hvað ég á að gera núna.“

„Sifjaspell og ólöglegt“

Ungi maðurinn vill ekki tala við konuna um þetta og því leitar hann ráða hjá Deidre sem gefur honum ráð. „Faðir þinn hlýtur að hafa haft góða ástæðu fyrir að sýna þér þessar myndir,“ segir hún. „Erfðafræðileg kynferðisleg aðlöðun getur dregið fólk saman sem hefur ekki lifað saman sem fjölskylda.“

Deidre segir að ungi maðurinn gæti laðast að eldri konum þar sem hann þekkir ekki móoður sína. „Ef þetta er í raun og veru móðir þín þá er sambandið ykkar sifjaspell og ólöglegt. Segðu henni að þú verðir að vita meira um hennar persónulegu sögu. Ef hún er móðir þín þá gæti samband ykkar breyst í öðruvísi, en meira gefandi samband.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 5 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot