fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Matur

Hjónabandssælan klikkar seint – Ekki gleyma rjómanum

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 18:00

Mynd: Samsett Dv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Í eldhúsinu –  Mér finnst alltaf svo notalegt að skella í hjónabandssælu þegar fer að hausta. Gróft og gott haframjöl með ferskri og nýlagaðri rabarbarasultu. Kakan inniheldur fá hráefni og er þægileg í framkvæmd. Hún fellur alltaf í kramið hjá okkur á heimilinu.

2 bollar hveiti
2 bollar haframjöl
1 bolli sykur
1 tsk. matarsódi
250 g smjörlíki (mjúkt)
1 stk. egg

Blandið öllum hráefnunum nema sultunni saman í skál og hnoðið saman. Smyrjið eldfast mót með smjöri og leggið blönduna í formið (takið örlítið af deiginu til hliðar – sirka 2 dl).
Best er að þrýsta blöndunni fast niður í formið þannig að það myndist þétt lag, mér finnst best að nota fingurna í þetta.

Smyrjið rabarbarasultu yfir deigið og stráið svo restinni af deiginu yfir sultuna. Bakist í ofni við 200 gráður í um 35 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival