fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. september 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Ítalíu rannsakar það nú hvort Luis Suarez hafi svindlað á prófi þar í landi til að reyna að fá ítalskt vegabréf. Suarez vildi komast til Juventus en fær það ekki í gegn. Suarez reynir nú að komma sér frá Barcelona en félagið vill losna við hann.

Suarez þurfti ítalskt vegabréf til þess að eiga möguleika á að komast til Juventus en framherjinn frá Úrúgvæ er nú sakaður um svindl.

Suarez flaug til Perugia í síðustu viku og fór í próf í ítölsku, það átti að hjálpa honum til að flýta fyrir því að fá vegabréfið. Suarez náði prófinu með glans en yfirvöld þar í landi telja að hann hafi svindlað.

„Hann talar ekki ítölsku, ekki eitt einasta orð. EF blaðamenn myndu reyna að tala við hann á tungumáli okkar, þá gæti hann ekki sagt eitt einasta orð,“ sagði embættismaður þar í landi.

Suarez er sagður hafa vitað spurningarnar og svörin áður en hann fór í prófin og gat því undirbúið sig. Lögreglan er með málið til rannsóknar og gæti Suarez fengið þunga refsingu takist að sanna sekt hans.

Suarez er nú líklega á leið til Atletico Madrid en Juventus er hætt við að fá hann og er að fá Alvaro Morata frá Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu