fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Segja að Arsenal hugsi Rúnar sem þriðja kost og kaupi því annan í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun á allra næstu dögum staðfesta kaup sín á Rúnari Alexi Rúnarssyni frá Dijon fyrir 1,5 milljón punda. Eins og 433.is hefur sagt er allt að verða klappað og klárt.

Rúnar mun skrifa undir fimm ára samning við Arsenal, með fjögur örugg og möguleikann á því fimmta. En ef marka fréttir dagsins frá Englandi verður Rúnar ekki eini markvörðurinn sem Arsenal kaupir í sumar.

Rúnar verður fimmti leikmaðurinn sem Arsenal fær í sumar en félagið hefur fengið Pablo Mari, Cedric Soares, Gabriel Magalhaes og Willian.

Goal heldur því fram að Arsenal ætli einnig að kaupa David Raya frá Brentford en líkt og Rúnar hefur hann unnið með Inaki Cana markmannsþjálfara Arsenal.

Goal segir að Raya sé ætlað að keppa við Bernd Leno um stöðuna í markinu og að Rúnar verði þeim til aðstoðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye