fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gylfi skoraði og lagði upp í sigri á Salford City

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í deildarbikarnum á Englandi í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið tók á móti Salford City.

Everton komst yfir á áttundu mínútu með marki Michael Keane eftir hornspyrnu Gylfa. Á 74. mínútu skoraði Gylfi Þór Sigurðsson annað mark Everton í leiknum. Markið var hundraðasta mark Gylfa á Englandi. Everton menn voru ekki hættir. Á 87. mínútu skoraði Moise Kean þriðja markið eftir vítaspyrnu.

Salford City spilar í fjórðu efstu deild á Englandi á meðan Everton leikur í þeirri efstu.

Everton 3 – 0 Salford City

1-0 Michael Keane (8′)
2-0 Gylfi Þór Sigurðsson (74′)
3-0 Moise Kean (87′)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu