fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Glöggir borgarar hjálpuðu lögreglunni á Suðurnesjum að finna fjóra þjófa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlmenn voru handteknir af lögreglunni á Suðurnesjum í gær vegna þjófnaðar hjá knattspyrnudeild Njarðvík. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu.

„Okkur langar að þakka ykkur fyrir veitta aðstoð varðandi rannsókn á innbroti í vallarhús UMFN fyrr í vikunni. Ábendingar frá ykkur gerðu það að verkum að í gærkvöldi voru 4 menn handteknir og fannst allt þýfið sem stolið var úr innbrotinu. Aðilarnir 4 vera yfirheyrðir nú síðar í dag,“ segir á Facebook síðu umdæmisins.

Birt var myndband úr öryggismyndavél sem er staðsett við vallarhús félagsins. Þar sáust þjófarnir gera sig líklega. Þjófarnir höfðu á brott með sér ýmis tæki, þar á meðal fartölvu, hátalara og myndvarpa.

Þeir verða yfirheyrðir síðar í dag en myndband af innbortinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Í gær

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið