fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Neymar sér eftir því að hafa ekki kýlt Alvaro í andlitið – „Hann kallaði mig apa“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í Frakklandi í gær þegar Marseille vann 1-0 sigur á PSG í frönsku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn voru reknir af velli.

Neymar var einn af þeim sem var rekinn af velli en allt varð vitlaust undir lok leiksins. Neymar fékk rauða spjald sitt fyrir að slá í hausinn á Alvaro Gonzalez leikmanni Marseille.

Neymar sér eftir því að hafa ekki lamið hann fastar. „Það eina sem ég sé eftir er að hafa ekki lamið þennan rasshaus í andlitið,“ sagði Neymar sem hafði slegið hann á hnakkann.

Neymar kveðst hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá Alvaro. „Að VAR hafi séð mitt atvik var einfalt, núna vona ég að það sé hægt að sjá myndir af því þegar rasistinn kallar mig andskotans apa,“ skrifaði Neymar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu