fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Harðneitar því að vera kynlífsfíkill þó þau séu dugleg í svefnherberginu – ,,Þú verður að passa hvað þú segir“

433
Sunnudaginn 16. júlí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melissa Satta eiginkona Kevin-Prince Boateng sér eftir því að hafa rætt kynlíf þeirra opinberlega og hversu mikill hasar er í svefnherberginu hjá þeim. Ummæli konunnar vöktu mikla athygli en hún opnaði sig um málið fyrr á þessu ári.

Boateng og Melissa Satta sem er fyrirsæta og sjónvarpskona hafa lengi verið saman. Þau giftu sig árið 2016 og eiga eitt barn saman. Boateng hefur átt áhugaverðan feril og farið víða en hann lék meðal annars með Barcelona.

Melissa sem er fædd í Boston í Bandaríkjunum fór ekkert í felur með það sem gerist í svefnherberginu hjá þeim. Hún sagði frá því að þar sé oft mikið að gerast. ,,Ástæðan fyrir því að hann er oft meiddur er að við stundum mikið kynlíf, oftast svona 7-10 sinnum í viku,“ sagði Melissa og hélt svo áfram. Hún sagði frá því að árið 2012 hafi þau verið ansi dugleg að njóta ásta. ,,Ástæða þess að hann var alltaf meiddur það árið, voru meiðsli í nára,“ sagði Melissa og tengdi nárameiðsli eiginmannsins við mikið kynlíf.

Melissa fór í viðtal á dögunum og þar sagði hún frá því að það hefðu verið mistök að opna sig um þessa hluti. „Það getur enginn ímyndað sér þann storm sem þessi ummæli mín bjuggu til,“ sagði Melissa.

„Þú verður að passa þig hvað þú segir í fótboltanum, sérstaklega þegar rætt er um kynlíf. Það að við stundum kynlíf svo reglulega gerir mig ekki að kynlífsfíkli eins og fólk hefur haldið fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni