fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Pepsi Max-deildin: Valur færist nær titlinum – Grótta í vandræðum

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 30. ágúst 2020 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Pepsi Max-deildinni í dag tók Valur á móti HK í dag á Hlíðarenda og Fylkir mætti á Seltjarnarnesið og spilaði við Gróttu.

Valur 1-0 HK

Á Hlíðarenda var staðan markalaus í hálfleik. Patrick Pedersen, leikmaður Vals, náði þó að koma í veg fyrir að leikurinn endaði með markalausu janftefli en hann skoraði fyrsta og eina mark leiksins á 71. mínútu. Lokaniðurstaðan var því 1-0 fyrir Val sem nær með sigrinum að auka forskotið sitt á toppi deildarinnar.

Grótta 0-2 Fylkir

Valdimar Þór Ingimundarson fyrsta mark leiksins fyrir Fylki þegar 10. mínútur voru liðnar af leiknum. Á 34. mínútu náði Hákon Ingi Jónsson að skora annað mark Fylkis í leiknum en eftir það mark voru ekki fleiri mörk skoruð. Lokaniðurstaðan því  0-2 fyrir Fylki sem komst með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar. Grótta situr aftur á móti í næst neðsta sætinu með einungis 9 stig. Útlitið er ekki gott fyrir Gróttu því KA, sem situr í sætinu fyrir ofan Gróttu, á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“