fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Hneyksli í Svíþjóð – 4.000 manns ranglega greindir með COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 14:31

Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 4.000 Svíar hafa ranglega verið greindir með COVID-19. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænskra heilbrigðisyfirvalda í gær. Fram kom að fólkið búi í níu heilsugæsluumdæmum og að þetta muni hafa áhrif á tölfræðina varðandi faraldurinn.

Mistökin áttu sér stað á tveimur rannsóknarstofum þar sem meðal annars eru rannsökuð sýni sem fólk tekur sjálft með þar til gerðum búnaði frá Kína.

Þessar röngu greiningar áttu sér stað frá miðjum mars þar til um miðjan ágúst.

Á fundinum í gær kom fram að þegar rannsóknarstofurnar hafi sinnt reglulegu gæðaeftirliti hafi komið í ljós að galli hafi verið í sýnatökubúnaði frá Kína.

Nú er unnið að því að hafa samband við þá sem fengu ranga greiningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra