fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Kærasta knattspyrnustjörnu í vanda – Erfið ákvörðun framundan

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að Jordyn Huitema, kærasta Alphonso Davies sem leikur með Bayern Munchen, muni ekki halda með kærastanum sínum þegar hann keppir í úrslitum Meistaradeildarinnar gegn PSG á sunnudaginn. The Sun greinir frá þessu.

Ástæðan fyrir þessu er að Huitema er knattspyrnukona en hún leikur einmitt með kvennaliði PSG. Það er því ljóst að Huitema þarf að taka erfiða ákvörðun um hvort hún eigi að halda með sínu liði eða kærastanum.

Huitema og Davies hafa verið í sambandi í rúmlega þrjú ár en þau byrjuðu saman þegar þau voru 16 ára gömul. Þau spiluðu bæði með Vancouver Whitecaps í Kanada áður en þau fóru að spila í Evrópu.

Huitema og Davies eiga bæði möguleika á að vinna Meistaradeildina en kvennalið PSG er komið í 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvennaliða. Kvennalið PSG hefur tvisvar komist í úrslit Meistaradeild kvenna undanfarið en tapað í bæði skiptin, árið 2015 gegn Frankfurt og árið 2017 gegn Lyon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu