fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Ætla að bjóða ókeypis bólusetningar við kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 19:00

Boðið verður upp á ókeypis bólusetningu. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar það tekst að búa til öruggt og áhrifaríkt bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, mun Bandaríkjamönnum standa það til boða án endurgjalds.  Þetta sagði Paul Mango, háttsettur embættismaður í bandaríska heilbrigðisráðuneytinu, fyrir helgi. Hann sagði jafnframt að ekki verði neitt slakað á þeim kröfum og ferlum sem þarf að fara í gegnum í Bandaríkjunum til að fá bóluefni samþykkt til notkunar.

Bandarísk stjórnvöld hafa nú þegar sett rúmlega 10 milljarða dollara í sex bóluefnisverkefni. Þau hafa einnig gert samninga sem tryggja Bandaríkjunum mörg hundruð milljónir skammta af bóluefni ef og þegar þau verða samþykkt til notkunar.

Ríkið mun greiða fyrir sjálft bóluefnið en sjúkratryggingar, bæði einkareknar og ríkisreknar, munu greiða fyrir kostnaðinn sem hlýst af bólusetningunum, til dæmis vegna starfa lækna við þær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma