fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Pressan

Mikið tap norska olíusjóðsins á fyrri árshelmingi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 15:15

Frá Osló. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski eftirlaunasjóðurinn, oft nefndur olíusjóðurinn, tapaði 188 milljörðum norskra króna á fyrri árshelmingi en það svarar til um 3.000 milljarða íslenskra króna. Sjóðurinn er stærsti fjárfestir heims. Ávöxtun hans á fyrstu sex mánuðum ársins var neikvæð um 3,4 prósent.

Á fyrsta ársfjórðungi var ávöxtun sjóðsins neikvæð um 14,6 prósent eða 1.350 milljarða norskra króna. Það var á þeim fjórðungi sem heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út. Afkoma sjóðsins var því mun betri á öðrum ársfjórðungi og lagaðist staðan þá umtalsvert.

Sjóðurinn á hlut í rúmlega 9.000 fyrirtækjum um allan heim. 70 prósent fjárfestinga hans eru í hlutabréfum en afgangurinn í skuldabréfum og fasteignum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins
Pressan
Í gær

Réttarhöld hafin yfir manni sem sviðsetti eigið andlát – Átti sér skuggalega fortíð

Réttarhöld hafin yfir manni sem sviðsetti eigið andlát – Átti sér skuggalega fortíð
Pressan
Í gær

Sakaði gest á Airbnb um eignatjón – Gestgjafinn notaði gervigreindarmyndir

Sakaði gest á Airbnb um eignatjón – Gestgjafinn notaði gervigreindarmyndir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi