fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 15:57

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír knattspyrnumenn hafa verið reknir úr knattspyrnuliði háskólans í Louisville í Bandaríkjunum eftir að þeir héldu partý í miðjum kórónuveirufaraldri.

CNN greinir frá þessu en í tilkynningu frá skólanum segir að umrætt partý hafi átt þátt í útbreiðslu faraldursins meðal nemenda. 29 manns hafa greinst með COVID-19 í fjórum íþróttaliðum skólans eftir partýið en auk þess eru afar margir í sóttkví. „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu,“ segir í tilkynningu frá skólanum.

„Ég er afar vonsvikinn með þessa ungu menn,“ sagði þjálfari liðsins, John Michael Hayden. „Þeir hafa sýnt að þeir eiga ekki heima í þessu liði. Liðsmenn okkar þurfa að sýna ábyrgð sem fulltrúar skólans.“

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem partý á vegum háskólanema veldur kórónuveirusmitum. Í júlí héldu nemendur háskólans í Kaliforníu röð af partýum og voru 47 staðfest smit rakin til partýjanna. Svipaðar aðstæður hafa einnig komið upp í Mississippi en þar voru mörg partý haldin á vegum háskólanema í sumar. Hundruðir smituðust á svæðinu og voru fjölmörg smit rakin til partýjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Í gær

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“