fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson hefur skipt um félag í knattspyrnu en hann er nú genginn til liðs við KÁ, varalið Hauka. Fótbolti.net greinir frá þessu.

Kristinn, sem einnig er þekktur sem Króli, er uppalinn í Haukum en hefur undanfarin ár spilað með Íþróttafélagi Hafnafjarðar sem leikur í 4. deildinni. Hann hefur ekkert spilað með ÍH í sumar og spilaði það eflaust í inn í ákvörðun um þessi félagsskipti.

KÁ situr í öðru sætinu í C-riðli 4.deildarinnar og mun Króli án efa gera sitt besta til að hjálpa liðinu að komast í úrslitakeppni 4. deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“