fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeildin er í pásu líkt og allar aðrar knattspyrnudeildir á Íslandi í dag vegna kórónuveirunnar. 433 ákvað því að rýna í það hverjir það eru sem skora flest mörk í deildinni.

Skoruð hafa verið samtals 166 mörk í deildinni í þessum 8 umferðum. Keflavík er það lið sem hefur skorað flest mörk, eða 25 mörk, en liðið situr þessa stundina í þriðja sæti deildarinnar. Leiknir, sem situr í efsta sæti, er með næst flest mörk en liðið hefur skorað 22 mörk. Það kemur eflaust að lið Aftureldingar er í þriðja sæti miðað við flest skoruð mörk, eða 20 mörk, en liðið situr þrátt fyrir það í áttunda sæti deildarinnar.

Tveir leikmenn í deildinni hafa skorað flest mörk. Það eru þeir Gary Martin, leikmaður ÍBV, og Josep Arthur Gibbs en báðir hafa skorað 8 mörk í 8 leikjum. Gary Martin situr fyrir ofan Gibbs á listanum þar sem eitt mark Gibbs kom úr vítaspyrnu.

Andri Freyr Jónasson er í þriðja sæti listans en hann hefur skorað 6 mörk í 8 leikjum. Í fjórða sætinu situr leikmaður Fram, Frederico Bello Saraiva, en hann er með 5 mörk í 7 leikjum. Sólon Breki Leifsson og Vuk Oskar Dimitrijevic, leikmenn Leiknis R. eru báðir einnig með 5 mörk en þó í 8 leikjum. Alvaro Montejo Calleja, leikmaður Þórs er jafn þeim, líka með 5 mörk í 8 leikjum.

Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í Lengjudeildinni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea