fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Klæddist annarri treyju og allt varð vitlaust – ,,Barnalegt af mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rabbi Matondo, leikmaður Schalke, þurfti að biðjast afsökunar á samskiptamiðlum í gær.

Matondo er 19 ára gamall vængmaður Schalke en hann var myndaður í ræktinni í treyju Borussia Dortmund.

Það er mikill rígur á milli Dortmund og Schalke og voru stuðningsmenn þess síðarnefnda langt frá því að vera kátir.

,,Ég er mjög vonsvikinn út í sjálfan mig fyrir að bregðast öllum þeim sem koma að Schalke,“ sagði Matondo á meðal annars.

,,Ég vil biðja alla í félaginu afsökunar, sérstaklega okkar mögnuðu stuðningsmenn sem ég særði. Það var ekki ætlunin.“

,,Þetta var barnalegt af mér og ég klæddist treyjunni á einkaæfingu. Hún var í eigu góðvinar míns Jadon Sancho.“

Sancho er vinur Matondo en hann leikur einmitt með Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“