fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 08:30

Mynd: Star

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Ward er ekki nafn sem margir kannast við en hann er 55 ára gamall stuðningsmaður Manchester United.

Ward er harður aðdáandi United en fyrir tímabilið hafði hann ekki mikla trú á sínum mönnum.

Ward veðjaði aleigunni á það að Liverpool myndi fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Eins og flestir vita þá vann Liverpool deildina mjög sannfærandi en Ward setti 55 þúsund pund á að það myndi gerast.

Það var aleiga mannsins en hann erfði upphæðina þegar móðir hans lést fyrir þremur árum.

55 þúsund pund gera rúmlega níu milljónir íslenskar krónur og fékk Ward 16 milljónir fyrir að vinna veðmálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Í gær

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York