fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 08:30

Mynd: Star

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Ward er ekki nafn sem margir kannast við en hann er 55 ára gamall stuðningsmaður Manchester United.

Ward er harður aðdáandi United en fyrir tímabilið hafði hann ekki mikla trú á sínum mönnum.

Ward veðjaði aleigunni á það að Liverpool myndi fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Eins og flestir vita þá vann Liverpool deildina mjög sannfærandi en Ward setti 55 þúsund pund á að það myndi gerast.

Það var aleiga mannsins en hann erfði upphæðina þegar móðir hans lést fyrir þremur árum.

55 þúsund pund gera rúmlega níu milljónir íslenskar krónur og fékk Ward 16 milljónir fyrir að vinna veðmálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli