fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, mun ekki taka út leikbann eftir hegðun hans um helgina.

Robertson var verulega reiður eftir leik við Burnley í úrvalsdeildinni en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Skotinn var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum og lét dómaratríóið heyra það eftir lokaflautið.

,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn,“ sagði Robertson á meðal annars og gaf í skyn að dómararnir væru tilgangslausir.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var við hlið Robertson og honum verður heldur ekki refsað.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina