fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Real með fjögurra stiga forskot á toppnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 2-0 Alaves
1-0 Karim Benzema(víti)
2-0 Marco Asensio

Real Madrid er með fjögurra stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni eftir leik við Alaves í kvöld.

Karim Benzema og Marco Asensio gerðu mörk Real í kvöld sem var mun sterkari aðilinn í leiknum.

Þegar lítið er eftir af deildinni er Real með 80 stig á toppnum en þar á eftir kemur Barcelona með 76 stig.

Titillinn er því algjörlega í höndum Real sem má við því að tapa einum leik og samt vinna bikarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni