fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira, leikmaður Manchester United, svaraði aðdáanda United á Instagram síðu sinni í gær.

Pereira er eki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og fær reglulega að heyra gagnrýni.

Brassinn hefur spilað 36 leiki á tímabilinu en hefur aðeins skorað tvö mörk og lagt upp þrjú.

Pereira skrifaði færslu á Instagram þar sem hann kvartaði yfir tölvuleiknum Call of Duty: Warzone.

,,Netþjónarnir standa sig örugglega jafn vel og þú á vellinum,“ skrifaði stuðningsmaður United við færsluna.

Pereira lét þetta ekki vera og ákvað að svara manninum: ,,Það er öllum sama hvað þú skrifar.’

Annar bætti við: ,,Þú ert of hávær fyrir leikmann sem spilar átta mismunandi stöður og býður ekki upp á neitt.“

Pereira var aftur í ham og svaraði: ,,Það er öllum sama um þig líka. Ég hristi hausinn. Vona að þetta hjálpi.“

Vonandi hefur miðjumaðurinn jafnað sig en það er yfirleitt ekki ákjósanlegt að svara reiðum aðdáendum á samskiptamiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi