fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Arsenal vann frábæran sigur á Wolves

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 0-2 Arsenal
0-1 Bukayo Saka(43′)
0-2 Alex Lacazette(86′)

Arsenal vann virkilega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Wolves hafði ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum en það breyttist í kvöld.

Arsenal komst yfir á 43. mínútu er Bukayo Saka átti gott skot að marki sem Rui Patricio réð ekki við.

Wolves pressaði stíft að marki Arsenal eftir opnunarmarkið en vörn gestanna tókst að halda.

Alex Lacazette bætti við öðru marki Arsenal undir lokin og lokastaðan á Molineaux, 0-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433
Í gær

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez