fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Arsenal vann frábæran sigur á Wolves

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 0-2 Arsenal
0-1 Bukayo Saka(43′)
0-2 Alex Lacazette(86′)

Arsenal vann virkilega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Wolves hafði ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum en það breyttist í kvöld.

Arsenal komst yfir á 43. mínútu er Bukayo Saka átti gott skot að marki sem Rui Patricio réð ekki við.

Wolves pressaði stíft að marki Arsenal eftir opnunarmarkið en vörn gestanna tókst að halda.

Alex Lacazette bætti við öðru marki Arsenal undir lokin og lokastaðan á Molineaux, 0-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433
Fyrir 23 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee