fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Grótta og HK áttust við í rosalegum leik – Fylkir vann Fjölni

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 16:05

Stuðningsmenn Gróttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta fékk sitt fyrsta stig í úrvalsdeild karla í dag er liðið mætti HK á Vivaldi vellinum á Seltjarnarnesi.

Það var klikkað fjör í leiknum en alls voru átta mörk skoruð og fengu bæði lið eitt stig hvor.

Grótta komst í 2-0 en á 37. mínútu fékk Patrik Orri Pétursson rautt spjald og spilaði liðið manni færri allan seinni hálfleik.

Í hinum leiknum áttust Fjölnir og Fylkir við og þar unnu Fylkismenn sterkan útisigur.

Valdimar Þór Ingimundarson og Hákon Ingi Jónsson skoruðu mörkin í 2-1 sigri Fylkis. Fjölnir minnkaði muninn alveg í blálok leiksins.

Grótta 4-4 HK
1-0 Pétur Theódór Árnason (2′)
2-0 Axel Sigurðarson (17′)
2-1 Atli Arnarson (víti, 38′)
2-2 Arnþór Ari Atlason (49′)
3-2 Ástbjörn Þórðarson (62′)
4-2 Karl Friðleifur Gunnarsson (65′)
4-3 Arnþór Ari Atlason (75′)
4-4 Ari Sigurpálsson (83′)

Fjölnir 0-2 Fylkir
0-1 Valdimar Þór Ingimundarson (víti, 29′)
0-2 Hákon Ingi Jónsson (53′)
1-2 1-2 Sigurpáll Melberg Pálsson (90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar