fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Staðfestir að stjarna Bayern sé á förum – Liverpool hefur áhuga

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, hefur staðfest það að Thiago vilji yfirgefa félagið.

Thiago er 29 ára gamall miðjumaður en hann hefur leikið með Bayern undanfarin sjö ár.

,,Hann vill fara,“ sagði Rummenigge og bætti við að leikmaðurinn þyrfti á nýrri áskorun að halda.

Liverpool er sterklega orðað við leikmanninn sem var áður í herbúðum stórliðs Barcelona.

Thiago lék 150 deildarleiki með Bayern á sjö árum og hefur einnig spilað 37 landsleiki fyrir Spán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433
Fyrir 23 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee