fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433

Mourinho: Myndi ekki skipta honum út fyrir Bruno Fernandes

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 10:05

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, myndi ekki skipta Giovani Lo Celso út fyrir Bruno Fernandes.

Tottenham er talið hafa reynt við Fernandes í janúar en hann endaði á að semja við Manchester United.

Fernandes hefur staðið sig mjög vel á Old Trafford á meðan Lo Celso hefur verið í fínu formi á köflum.

,,Ég veit ekkert um það. Ef það er rétt og að Giovani Lo Celso sé leikmaðurinn sem kom til Spurs þá myndi ég ekki skipta honum út fyrir neinn leikmann,“ sagði Mourinho við Sky Sports.

,,Ekki bara fyrir Bruno heldur fyrir hvaða leikmann sem er.“

Lo Celso lék með Tottenham í gær sem tapaði ansi illa 3-1 gegn Sheffield United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu