fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool, var öskuillur í gær er hann horfði á leik Sheffield United og Tottenham.

Mark var tekið af Tottenham í fyrri hálfleik þar sem leikmaður Sheffield sparkaði boltanum í hönd Lucas Moura.

Lucas gat lítið gert í atvikinu og segir Redknapp að VAR sé byrjað að skemma íþróttina.

,,Þetta er ein versta ákvörðun sem ég hef séð síðan VAR var tekið upp,“ sagði Redknapp en Tottenham tapaði leiknum 3-1.

,,Ég fatgta lögin en þú verður líka að vera með smá vit. Það var brotið á leikmanninum og þegar þú dettur notarðu hendurnar til að verja þig.“

,,Ég fatta að þetta er erfitt fyrir Michael Oliver. Hann er besti dómari Englands og hugsar örugglega hvað hann ætti að gera. Þetta er að eyðileggja fótboltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“