fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með sína menn í gær eftir 3-2 tap á London Stadium.

West Ham hafði óvænt betur 3-2 gegn Chelsea en það síðarnefnda er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti.

,,Ég er ekki ánægður með nein af þessum mörkum. Þú færð ekki bara sigurinn með því að skora tvö mörk, þú þarft að vera betri en það,“ sagði Lampard við Sky Sports.

,,Það er enginn tilgangur í að vera langt niðri en ég get ekki gert annað en sagt sannleikann, þetta er leikur sem við eigum að vinna.“

,,Þetta kemur ekki of mikið á óvart – það sama hefur gerst nokkrum sinnum. Við höfum fengið tækifæri á að stinga lið af en tökum þau ekki.“

,,Leikmennirnir verða að sýna betra viðhorf og sjá til þess að við klárum leikina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina