fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Chelsea vill áfram versla og þetta gæti orðið byrjunarlið Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er það félag sem hefur líklega mestu fjármunina nú til að tryggja sér nýja leikmenn. Flest félög hafa ekki efni á neinu vegna kórónuveirunnar.

Chelsea hefur keyprt Hakim Ziyech frá Ajax og Timo Werner frá RB Leipzig fyrir næstu leiktíð.

Ensk blöð segja að Frank Lampard sé nú byrjaður að skoða það að fá varnarmenn. Declan Rice varnarmaður West Ham og Ben Chilwell bakvörður Leicester eru sagðir næstir á óskalista Lampard.

Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea á næstu leiktíð ef þetta gengur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend
433Sport
Í gær

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Í gær

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum