fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Chelsea vill áfram versla og þetta gæti orðið byrjunarlið Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er það félag sem hefur líklega mestu fjármunina nú til að tryggja sér nýja leikmenn. Flest félög hafa ekki efni á neinu vegna kórónuveirunnar.

Chelsea hefur keyprt Hakim Ziyech frá Ajax og Timo Werner frá RB Leipzig fyrir næstu leiktíð.

Ensk blöð segja að Frank Lampard sé nú byrjaður að skoða það að fá varnarmenn. Declan Rice varnarmaður West Ham og Ben Chilwell bakvörður Leicester eru sagðir næstir á óskalista Lampard.

Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea á næstu leiktíð ef þetta gengur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu