fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Bruce: Vonum að hann fái nóg af Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, stjóri Newcastle, hefur grínast með það að það væri frábært ef Kevin de Bruyne ákveður að ganga í raðir liðsins einn daginn.

De Bruyne er stjarna á miðju Manchester City í dag og þykir vera einn allra besti leikmaður Englands.

Það er ansi ólíklegt að De Bruyne gangi í raðir Newcastle einn daginn en City spilar við liðið í bikarnum á sunnudag.

,,Við verðum að vona að hann fái nóg af Manchester City og komi hingað til að hjálpa, það væri frábært er það ekki?“ sagði Bruce.

,,Er til betri miðjumaður að svo stöddu? Það er eins og hann sé með alla eiginleikana. Hann getur skorað, hann sér sendingar og framkvæmir þær frábærlega.“

,,Hann er þarna uppi með goðsögnunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?