fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Klopp fór tíu sekúndum fyrir leikslok – ,,Ég elska þau og þau elska mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fagnaði ekki með sínum mönnum á fimmtudag er leik Chelsea og Manchester City lauk.

Chelsea vann 2-1 sigur á City á Stamford Bridge sem þýðir að Liverpool er Englandsmeistari.

Leikmenn Liverpool voru saman þegar lokaflautið heyrðist en Klopp yfirgaf svæðið tíu sekúndum áður en flautað var af.

,,Ég hringdi í fjölskylduna mína tíu sekúndum fyrir lokaflautið. Við töluðum saman á FaceTime,“ sagði Klopp.

,,Ég sagðist elska þau og þau sögðust elska mig. Það er sorglegt að hafa ekki getað verið með þeim. Þetta var mjög fallegt augnablik.“

Klopp var svo mættur aftur til leikmanna stuttu seinna og fagnaði fram á rauða nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar