fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

20 sjúkrabílar mættu í miðbæinn í nótt – Allt fór úr böndunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stuðningsmenn Liverpool þurftu á læknisaðstoð að halda í gær í fagnaðarlátum í borginni.

Þúsundir stuðningsmanna Liverpool fögnuðu í miðbæ borgarinnar í gær en liðið er Englandsmeistari.

Liverpool hefur ekki unnið deildina í 30 ár og var að vinna úrvalsdeildina í fyrsta sinn í sögunni.

Lögreglan í Liverpool þurfti að mæta á svæðið í gær en allt varð vitlaus í miðbænum í látunum.

Nokkrir stuðningsmenn meiddust nokkuð illa en flugeldar og aðrir smáhlutir fengu að fljúga um.

20 sjúkrabílar voru mættir á svæðið á ákveðnum tímapunkti og var einnig lögregluþyrla að fylgjast með því sem átti sér stað.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann