fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Teitur hitti Miley Cyrus sem stóð í skilnaði: „Nokkuð vissar um að hún hafi verið að reyna við mig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég og Miley Cyrus áttum ógleymanlega lyftuferð um daginn í Odense. Það verður seint toppað á minni ævi,“ segir Teitur Magnússon 19 ára leikmaður OB í Danmörku við Fótbolta.net en pilturinn ungi úr Hafnarfirði flutti til Danmerkur á síðasta ári.

Teitur er búsettur Óðinsvé en hann var a hóteli þar í borg þegar hann rakst á þessa stórstjörnuna í lyftu. „Ég var að hjálpa mömmu að fara niður með farangurinn, og stóð að bíða eftir lyftunni. Lyftudyrnar opnast og þar stendur Miley Cyrus með mömmu sinni,“ sagði Teitur sem átti í samskiptum við stjörnuna.

Atvikið átti sér stað á síðasta ári þegar Miley var að skilja við Liam Hemsworth og systur Teits eru nokkuð vissar um að Miley hafi hrifist af honum.

„Þetta var á sama tíma og hún var að skilja við Liam og var að spila á tónleikahátíð í Danmörku. Systur mínar eru nokkuð vissar um að hún hafi verið að reyna við mig en ég ætla að leyfa mér að draga það í efa. Hún er samt bæði sætari og minni en ég bjóst við,“ sagði Teitur í ítarlegu viðtal i við Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“