fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Leit af skipverjanum hafin að nýju

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 22. maí 2020 12:21

Mynd úr safni. Mynd:Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit hófst aftur í morgun klukkan 7:30 að skipverjanum sem saknað er á Vopnafirði. Lögreglu barst tilkynning þann 18. maí um að skipverja væri saknað af fiskiskipi eftir að skipið kom til hafnar í Vopnafirði. Leit hefur staðið yfir síðan þá, með hléum þó, en engan árangur borið.

Björgunarsveitarmenn frá Björgunarsveitinni Vopna njóta í dag aðstoðar björgunarsveitarinnar Lífsbjargar í Snæfellsbæ. Sú sveit býr yfir leitartæki sem heitir Coastex og er leitarprammi með glugga til að skanna botn á grunnsævi. Leitarsvæði er frá Tangasporði að Sandvík auk þess sem leitað verður í sandfjörum á svæðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Keyrði viljandi á bíl í Kömbunum svo hann lenti utan vegar

Keyrði viljandi á bíl í Kömbunum svo hann lenti utan vegar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Brottrekstur Úlfars gagnrýndur – „Bendir til þess að stjórnvöld leggi meira upp úr því að fela vandann en að taka á honum“

Brottrekstur Úlfars gagnrýndur – „Bendir til þess að stjórnvöld leggi meira upp úr því að fela vandann en að taka á honum“
Fréttir
Í gær

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Í gær

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn