fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Emil um þær sögusagnir að hann sé á heimleið: „Ætla ekki að segja já eða nei“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson gæti verið á leið Í FH, þetta kom fram í Dr. Football í dag. Miðjumaðurinn knái hefur átt magnaðan feril.

Emil hefur síðasta hálfa árið verið í herbúðum Padova á Ítalíu en 16 ár eru síðan að Emil yfirgaf FH.

Síðan þá hefur Emil spilað í atvinnumennsku, lengst af á Ítalíu en var einnig í herbúðum Tottenham.

Miðjumaðurinn er 35 ára gamall en hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands síðustu ár. „Ég ætla ekki að segja já eða nei,“ sagði Emil við strákana í Steve Dagskrá

Óvissa er með tímabilið á Ítalíu vegna kórónuveirunnar en Emil ætlar að bíða með að taka ákvörðun. „Ég ætla að sjá fyrst hvað gerist með deildina hjá mér. Það er verið að tala um að fara beint í umspil og ef það er möguleiki þá verður það skemmtilegt. Þetta kemur bara í ljós. FH er samt alltaf minn klúbbur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld