fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Líkur á að draumurinn um endurfundi við England verði að engu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA fundar í dag með 55 aðildarlöndum sínum um það sem er í gangi, taldar eru miklar líkur á því að Þjóðadeildin sem fram átti að fara í haust verði blásin af.

Samkvæmt fréttum er það í skoðun að blása Þjóðadeildina af, Ísland átti að mæta Englandi, Danmörku og Belgíu í haust.

UEFA skoðar að aflýsa öllum landsleikjum til að gefa deildarkeppnum tækifæri á að klárast.

EM sem fram átti að fara í sumar hefur verið frestað til 2021 og umspilið sem Ísland er í á að fara fram í haust en óvíst er hvenær það verður.

Margir Íslendingar hafa átt sér þann draum að mæta Englandi aftur eftir frækinn sigur á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins